Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Hvað þarf að hafa í huga varðandi lýsingu á vinnustað
Þegar starfsfólk á í hættu, eða kann að eiga í hættu, að verða fyrir álagi vegna tilbúinnar ljósgeislunar við störf sín ber atvinnurekanda að tryggja öryggi og heilsu starfsfólks vegna þeirrar geislunar.
Mikilvægt er að hafa þægilega almenna lýsingu og möguleika á sérlýsingu eða auka birtustigið eftir þörfum hvers og eins. Nánari umfjöllun um lýsingu og leiðbeiningar vegna gerðar áhættumats vegna birtustigs má finna hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?