Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Hvað mega ungmenni lyfta þungum hlutum?
Börn á aldrinum 13 – 15 ára mega lyfta 8-10 kílóum. Unglingar 15 – 18 ára sem eru ekki lengur í skyldunámi mega lyfta 12 kílóum. Vinna barna undir 13 ára er bönnuð.
Ávallt skal gæta þess að starfið hæfi aldri og þroska barns eða unglings.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?