Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Markaðseftirlit með innfluttum vélum, tækjum og búnaði

Innfluttar vörur þurfa að vera CE-merktar svo unnt sé að setja þær á íslenskan markað. Þetta á við um til dæmis vélar, tæki, persónuhlífar og annan búnað. Vinnueftirlitið hefur eftirlit með að vörur og búnaður í þessum flokkum uppfylli viðeigandi grunnkröfur um öryggi og séu CE-merktar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?