Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Hvernig finn ég kröfur um notkun varnarefna?
Hættuleg efni eru skilgreind út frá eðli sínu og þeirri hættu sem þau valda eða geta valdið. Til að teljast hættuleg þurfa þau að uppfylla skilyrði í reglugerð um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna (CLP reglugerð).
Ef eiturefni eru notuð á vinnustöðum þarf að sækja um sérstakt eiturefnaleyfi, með því að fylla út umsókn um eiturefnaleyfi vegna kaupa og notkunar eiturefnis hættumerkt GHS06 í atvinnuskyni, frá Vinnueftirlitinu. Upplýsingar um varnarefni er einnig hægt að nálgast á vef Umhverfisstofnunnar www.ust.is
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?