Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig eiga efnageymslur að vera útbúnar?

Efni geta verið sprengifim, eldfim, eldnærandi, geislavirk, eitruð, ertandi, ætandi og umhverfisspillandi. Þau geta verið lofttegundir undir þrýstingi, eða haft áhrif sem koma fram seinna. Þá geta mismunandi hættur fylgt sama efni og getur sama efni verið eldfimt, ætandi og heilsuskaðlegt.

Geymslustaðir og geymsluílát undir hættuleg efni þurfa að vera vel merkt með hættumerkjum og/eða viðvörunarskiltum. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?