Fara beint í efnið

Sálfélagslegt vinnuumhverfi

Stjórnun og skipulag starfa

Ávallt ætti að reyna að fyrirbyggja og draga úr misskilningi, árekstrum og neikvæðum samskiptum innan vinnustaða.. Ein leið til þess er að hafa skipurit og starfslýsingar skýrar þannig að starfsfólk viti til hvers er ætlast af því. Markviss endurgjöf og tíð samskipti skipta einnig miklu máli. Stjórnendur sem leggja áherslu á forvarnir og skjót viðbrögð þegar vandamál sem eiga orsakir í vinnuumhverfinu koma upp stuðla að góðu sálfélagslegu vinnuumhverfi. 

 

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið