Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Almenn skilyrði

Ég er með kerfiskennitölu, hvernig skrái ég lögheimili mitt á Íslandi?

Kerfiskennitala veitir engin réttindi á Íslandi og það er ekki hægt að fá skráð lögheimili á Íslandi á grundvelli hennar.

EES/EFTA-borgar sækja um skráningu lögheimilis á Íslandi til Þjóðskrár.

Ríkisborgarar annarra en EES/EFTA-ríkja geta aðeins fengið lögheimili sitt skráð á Íslandi eftir að hafa fengið útgefið dvalarleyfi.

Ef þú hefur fengið útgefna kerfiskennitölu á meðan þú bíður eftir að umsókn þín um dvalarleyfi sem maki verði afgreidd, þá verður lögheimili þitt skráð á Íslandi um leið og leyfið hefur verið útgefið.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900