Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Almenn skilyrði

Dvalarleyfið mitt er útrunnið, má ég vera lengur á landinu og ferðast áður en ég fer heim?

Ef þú þarft ekki vegabréfsáritun til Íslands, máttu vera á landinu sem ferðamaður í allt að 90 daga eftir að dvalarleyfið þitt rennur út.

Ef þú þarft vegabréfsáritun til Íslands, þarftu að yfirgefa landið áður en dvalarleyfið þitt rennur út.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900