Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Almenn skilyrði

Hvenær kemst ég inn í íslenska sjúkratryggingakerfið?

Einstaklingur er sjúkratryggður 6 mánuðum eftir að dvalarleyfi hefur verið gefið út og lögheimili skráð í Þjóðskrá.

Ef þú hefur athugasemdir við lögheimilisskráningu þarftu að hafa samband við Þjóðskrá.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900