Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Almenn skilyrði
Hvernig get ég hætt við umsókn um dvalarleyfi?
Til að hætta við umsókn um dvalarleyfi þarftu að hafa samband í gegnum fyrirspurnaformið á heimasíðu stofnunarinnar. Upplýsingar um nafn, fæðingardag og netfangið sem þú skráðir í umsóknina þína þurfa að koma fram í erindinu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?