Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Almenn skilyrði
Sakavottorð - útgáfuaðili
Sakavottorð þurfa að vera gefin út af æðsta yfirvaldi sem heimilt er að gefa út slíkt vottorð í viðkomandi landi. Vottorðið þarf að sýna að leitað hafi verið í gagnagrunnum alls landsins en ekki einungis á ákveðnum svæðum (til dæmis ríkjum eða fylkjum).
Ef þú ert til dæmis frá Bandaríkjunum þýðir þetta að þú þarf að leggja fram FBI sakavottorð.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?