Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Almenn skilyrði

Hvernig legg ég fram viðbótargögn eftir að ég hef lagt inn umsókn um dvalarleyfi?

Viðbótargögnum, sem ekki þurfa að vera í frumriti, má skila með tölvupósti á utl@utl.is. Gögnin þurfa að vera merkt með fullu nafni umsækjanda og fæðingardegi.

Þeim gögnum sem þú þarft að skila í frumriti á pappír getur þú skilað til Útlendingastofnunar að Dalvegi 18 í Kópavogi ýmist með pósti, í skilakassa í anddyri eða afhent þau í afgreiðslu.

Það er ekki hægt að senda viðbótargögn gegnum stafrænu umsóknarferlið eftir að slíkri umsókn hefur verið skilað.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900