Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Almenn skilyrði

Hvað er staðfest afrit og hvernig nálgast ég það?

Með staðfestu afriti er átt við að afrit sé tekið af frumriti vottorðs og það staðfest af stjórnvaldi sem hefur heimild til að staðfesta skjöl. Opinbert stjórnvald getur tekið staðfest afrit af gögnum.

Athugaðu að frumrit vottorða þurfa að vera staðfest með apostille vottun eða keðjustimplun (tvöföld staðfesting) áður en afrit er tekið og það staðfest.

Þú getur líka látið frumrit fylgja umsókn og fengið það afhent til baka að loknu umsóknarferli.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900