Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Almenn skilyrði

Get ég lagt fram staðfestingu á erlendri sjúkratryggingu?

Já, þú mátt leggja fram staðfestingu á að þú hafir keypt erlenda sjúkratryggingu en það er mikilvægt að það komi fram að tryggingin gildi á Íslandi.

Erlend tryggingafélög senda ekki staðfestingu á sjúkratryggingu til Útlendingastofnunar, þú þarft að senda hana sjálf/-ur.

Íslensk tryggingafélög senda staðfestingu á sjúkratryggingu beint til Útlendingastofnunar þegar hún hefur verið samþykkt og greidd.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900