Fara beint í efnið

Get ég veitt aðstandendum mínum umboð til að annast fjármál mín?

Já. Hægt er að veita aðstandendum umboð til að annast fjármál þín, í bankanum, hjá Tryggingastofnun og til að skila skattframtali.

Nánari upplýsingar

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: