Stafrænt Ísland: Að eldast
Er mögulegt að nýta réttindi til lífeyris sem aflað er erlendis hér á landi?
Umsækjandi um lífeyri frá öðru EES-landi, norrænu landi eða Sviss sem er búsettur hér á landi þarf að snúa sér til Tryggingastofnunar sem annast móttöku umsókna og almenna milligöngu vegna lífeyrissumsókna erlendis.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland