Stafrænt Ísland: Að eldast
Er hægt að skipta lífeyrisréttindum milli maka eða sambúðarfólks?
Í lögum um lífeyrissjóði er ákvæði sem heimilar sjóðfélögum að semja við maka sína um gagnkvæma og jafna skiptingu áunninna lífeyrisréttinda.
Þrír möguleikar eru í boði:
að skipta áunnum lífeyrisréttindum
að skipta framtíðarréttindum (iðgjaldinu)
að skipta greiðslum þegar taka lífeyris er hafin.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland