Fara beint í efnið

Heilsan mín er það léleg að ég verð að hætta að vinna fyrir 67 ára aldur - hver eru réttindi mín varðandi tekjur?

Fyrst þarftu að nýta veikindarétt þinn hjá vinnuveitanda. Að honum loknum geturðu átt rétt á sjúkradagpeningum frá þínu stéttarfélagi.

Þegar þessum réttindum lýkur getur þú ýmist sótt um örorkulífeyri eða byrjað snemma að taka ellilífeyri bæði hjá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun. Nánari upplýsinga er hægt að leita eftir hjá stéttarfélögum, lífeyrissjóðum og Tryggingastofnun.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: