Fara beint í efnið

Get ég fengið umboð til annast fjármál móður eða föður míns?

Já. Foreldri þitt getur veitt þér umboð til að annast fjármál sín, svo sem bankaviðskipti, hjá Tryggingastofnun og til að skila skattframtali. Þá ertu skráð inn með rafrænum skilríkjum þínum og er rekjanlegt.

Nánari upplýsingar

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: