Stafrænt Ísland: Að eldast
Hvað er SELMA?
SELMA er teymi hjúkrunarfræðinga og lækna sem hefur það markmið að efla heilbrigðisþjónustu við fólk sem notar heimahjúkrun og verður fyrir skyndilegum veikindum eða versnun á heilsufari. Teymið er ráðgefandi bakland fyrir starfsfólk heimahjúkrunar. Um er að ræða – vitjanir og símaráðgjöf. Þessi þjónusta er aðeins veitt í Reykjavík.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland