Fara beint í efnið

Er hægt að skipta lífeyrisgreiðslum milli maka eða sambúðaraðila eftir að taka lífeyris er hafin?

Já, hægt er að skipta lífeyrisgreiðslum milli maka eða sambúðaraðila. Leita þarf til lífeyrissjóða beggja aðila og gera samninga um slíka skiptingu. Ekki þarf læknisvottorð.

Vert er þó að skoða stöðuna á reiknivél TR til að vera viss um ávinning af slíkri skiptingu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: