Fara beint í efnið

Hvenær á ég rétt á akstursþjónustu?

Þau sem ekki geta ekið eigin bíl eru hvött til að nota almenningssamgöngur. Eldra fólk fær 50% afslátt af fargjöldum.  Í þeim aðstæðum sem viðkomandi getur ekki nýtt strætó, stendur til boða hjá sumum sveitarfélögum niðurgreidd akstursþjónusta. Sótt er um akstursþjónustu hjá viðkomandi sveitarfélagi. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: