Fara beint í efnið

Hvað gerist eftir að ég skila inn umsókn um færni-og heilsumat?

Eftir að umsókn um færni og heilsumat er skilað til færni og heilsumatsnefndar er umsókn tekinn fyrir á fundi nefndarinnar. Færni og heilsufarsnefnd kallar eftir hjúkrunarbréfi, læknabréfi og félagsráðgjafabréfi áður en umsókn er lögð fyrir fund.

Skriflegt svar frá nefnd berst í tölvupósti ef netfang hefur verið skráð á umsókn. Svar berst annars í bréfpósti á heimilisfang aðstandenda sem gefið er upp við útfyllingu umsóknar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: