Stafrænt Ísland: Að eldast
Hver er munurinn á heimaþjónustu og heimahjúkrun og hver veitir hvaða þjónustu?
Heimaþjónusta flokkast sem félagsleg þjónusta og er veitt af viðkomandi sveitafélagi. Heimahjúkrun tekur við þegar heilsufar versnar og sér um til dæmis lyfjagjafir og umbúðaskipti. Mörg sveitafélög vinna nú að því að samþætta þjónustuna til að bæta hana og liðka fyrir.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland