Fara beint í efnið

Hvað er Heimaspítali?

Heimaspítali er þjónusta við eldra fólk þar sem læknir og hjúkrunarfræðingur heimsækja skjólstæðinga sína með stuðningsmeðferð í heimahúsi. Þetta er ný þjónusta fyrir eldra fólk sem enn er aðeins veitt á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: