Stafrænt Ísland: Að eldast
Er hægt að sækja um heimilisuppbót við andlát maka?
Við andlát maka breytast forsendur greiðslna frá TR að einhverju leyti og hugsanlega kann réttur til heimilisuppbótar að myndast.
Ef eftirlifandi maki er lífeyrisþegi þarf hann að senda inn nýja tekjuáætlun og greina TR frá breytingum á tekjum sínum. Viðkomandi þarf að sækja um heimilisuppbót ef hann býr einn.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland