Fara beint í efnið

Aðstandandi minn er hættur að geta séð um sín fjármál. Hvað þarf að gera til að geta aðstoðað?

Margir fá aðgang að heimabanka viðkomandi einstakling og prókúru á reikninga með einföldu umboði. Mikilvægt er að sátt sé í fjölskyldu um það hver taki að sér umsjón með fjármálum og að umsjónaraðili haldi bókhald.

Þegar ekki er sátt er möguleiki að hlutlaus aðili komi að málum og stundum þarf að óska eftir fjárræðissviptingu hjá sýslumanni.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: