Fara beint í efnið

Aðstandandi minn býr á hjúkrunarheimili og grunur er um að óprúttinn aðili sé að misnota fjármuni hans - hvert get ég leitað til að koma í veg fyrir það?

Mikilvægt er að leita til yfirmanns á hjúkrunarheimilinu til að leitast við að koma í veg fyrir endurtekningu og kæra til lögreglu ef tilefni er til. Einnig er möguleiki að óska eftir fjárræðissviptingu hjá sýslumanni sem verður til þess að aðstandandi þinn getur ekki tekið fjárhaglegar ákvarðanir án fjárhaldsmanns. Slík aðgerð er ykkur að kostnaðarlausu þar sem um gjafsókn er að ræða.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: