Fara beint í efnið

Hvað get ég gert þegar ekki gengur lengur að hafa maka/foreldri lengur heima?

Ef búið er að prófa heimaþjónustu og heimahjúkrun er best að óska eftir samtali við hjúkrunarfræðing á þinni Heilsugæslustöð.

Hjúkrunarfræðingurinn leggur mat á hvort hægt er að veita meiri þjónustu heim. Ef það er ekki hægt, er ráðlegt að sækja um Færni- og heilsumat og fá við það aðstoð.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: