Fara beint í efnið

Hvað er heilabilun?

Til eru nokkrar tegundir heilabilunar og allar eru þær af völdum sjúkdóma eða heilaskaða. Heilabilun þróast á mismunandi hátt milli einstaklinga. Enginn getur sagt fyrir um það með vissu hvernig sjúkdómurinn kemur til að þróast. Oftast er heilabilunarsjúkdómur langt ferli. Á Íslandi er áætlað að um 5000-6000 manns séu með heilabilun og um 300 manns greinast undir 65 ára aldur.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: