Áskoranirnar í vinnuumhverfinu eru margar og ein af þeim er félagslega vinnuumhverfið sem er undirstaða góðrar vinnustaðamenningar þar sem fólki líður vel og er öruggt í starfi. Svava Jónsdóttir, sviðsstjóri heilsu- og umhverfissviðs hjá Vinnueftirlitinu, ritar grein í Fréttablaðið í dag um forvarnir gegn áreitni á vinnustað. Lengri útgáfu með frekari leiðbeiningum er að finna neðst á síðunni.