Vinnueftirlitið: Námskeið
Hvernig skrái ég mig á námskeið hjá Vinnueftirlitinu?
Þú ferð inn á vef Vinnueftirlitisins og skráir þig á námskeið.
Til að skrá þátttakanda þarf að hafa eftirfarandi upplýsingar:
Kennitölu
Netfang
Símanúmer
Mögulegt er að skrá einn eða fleiri þáttakanda í einu. Hægt er að skrá marga þátttakendur með því að hlaða inn CVS skrá með fyrrgreindum upplýsingum um þá. (Hægt er að nálgast CVS skrá inni í umsóknarferlinu).
Hver nemandi þarf að vera með sér netfang.
Greitt er fyrir námskeið með staðgreiðslu.
Fyrirtæki geta óskað eftir reikningsviðskiptum.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?