Vinnueftirlitið: Námskeið
Hvar sæki ég um að gerast viðurkenndur þjónustuaðili í vinnuvernd?
Til að sækja um viðurkenningu sem sérfræðingur í gerð áætlana um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum þarf að fylla út viðeigandi umsóknareyðublað og senda ásamt fylgigögnum til Vinnueftirlitsins á netfangið vinnueftirlit@ver.is.
Auk þess þarf að uppfylla þau skilyrði sem sett eru fram í reglugerð um viðurkenningu þjónustuaðila og sérfræðinga.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?