Vinnueftirlitið: Námskeið
Er námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði, kennt á netinu?
Námskeiðið er í boði allt árið. Það hefst þegar nemandinn skráir sig og er opið í átta vikur frá skráningu. Námskeiðið er kennt á netinu, í fræðslukerfi Vinnueftirlitsins. Nemendur geta stundað námið hvar og hvenær sem þeim hentar. Það tekur um það bil sex klukkustundir að fara í gegnum námskeiðið.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?