Vinnueftirlitið: Námskeið
Hvenær er mögulegt að fara í verklegt próf?
Eftir að hafa staðist bóklegt próf að námskeiði loknu og lokið verklegri þjálfun undir leiðsögn leiðbeinanda á vinnustað er hægt að skrá sig í verklegt próf á vef Vinnueftirlitsins. Prófdómari frá Vinnueftirlitinu hefur síðan samband og þið sammælist um stað og stund á verklega prófinu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?