Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Af hverju get ég ekki skráð mig í verklegt próf?

Helstu ástæður þess að ekki er unnt að skrá sig í verklegt próf er að bóklegu prófi er ekki lokið, verklegri þjálfun er ekki lokið eða sótt er um próf fyrir vinnuvélaflokka sem viðkomandi hefur þegar réttindi til að stjórna.

Eigi ekkert þessara atriða við um þig hvetjum við þig til að hafa samband við okkur á vinnueftirlit@ver.is og við könnum málið nánar fyrir þig.  

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?