Vinnueftirlitið: Námskeið
Hvað er Frumnámskeið?
Frumnámskeið er bóklegt vinnuvélanámskeið fyrir réttindi á minni vinnuvélar og er kennt hjá Vinnueftirlitinu.
Eftir að hafa staðist bóklegt próf að námskeiði loknu tekur við verkleg þjálfun undir leiðsögn leiðbeinanda á vinnustað og að lokum er tekið verklegt próf á vegum Vinnueftirlitsins. Standist nemandi prófið er gefið út vinnuvélaskírteini fyrir þær vélar sem prófið tekur til.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?