Vinnueftirlitið: Námskeið
Er hægt að fara eingöngu á lyftaranámskeið?
Sérstök lyftaranámskeið eru ekki í boði en til að öðlast réttindi á lyftara þarf að sitja Frumnámskeið eða önnur vinnuvélanámskeið.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?