Vinnueftirlitið: Námskeið
Hvar finn ég upplýsingar um þjónustuaðila í vinnuvernd?
Vinnueftirlitinu er aðeins heimilt að viðurkenna sérfræðing hafi hann lokið námi eða námskeiði um gerð áætlana um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum sem viðurkennt er af stofnunni. Vinnueftirlitið býður upp á stafrænt nám til viðurkenningar í vinnuvernd. Námið er aðgengilegt allan ársins hring. Á vefsíðu Vinnueftirlitsins má finna lista yfir viðurkennda þjónustuaðila.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?