Vinnueftirlitið: Námskeið
Hvar finn ég upplýsingar um ADR námskeið og hvar skrái ég mig?
Vinnueftirlitið heldur reglulega réttindanámskeið til notkunar á sprengiefnum og ADR-námskeið vegna flutnings á hættulegum farmi. ADR grunnnámskeið veitir ökumönnum réttindi til flutnings á stykkjavöru. Með viðbótarnámskeiðum er hægt að öðlast réttindi til flutnings á efnum í tanki, til flutnings á sprengifimum efnum og til flutnings á geislavirkum efnum.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?