Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvaða kröfur þarftu að uppfylla til að fá viðurkenningu Vinnueftirlitsins um næga þekkingu til sprengivinnu?

Til að fá vottorð Vinnueftirlitsins um næga kunnáttu til sprengivinnu þarf að fullnægja eftirfarandi skilyrðum: 

  • Vera orðin 20 ára. 

  • Hafa sótt námskeið um meðferð sprengiefna sem Vinnueftirlitið viðurkennir og staðist bóklegt próf. 

  • Hafa staðist verklegt próf, sem prófdómari á vegum Vinnueftirlitsins hefur lagt fyrir. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?