Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvaða námskeið eru í boði hjá Vinnueftirlitinu?

Vinnueftirlitið heldur ýmis námskeið tengd vinnuvernd, vinnuvélum, efnum og efnahættum. Flest námskeiðin eru stafræn. Próftaka, ef við á, fer fram á starfsstöðvum Vinnueftirlitsins eða hjá samstarfsaðilum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?