Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvenær er hægt að koma í bóklegt próf?

Bóklegu prófin að loknum Frumnámskeiði eru haldin hjá Vinnueftirlitinu á Dvergshöfða 2, 8. hæð. Próf eru einnig haldin á öðrum starfsstöðvum Vinnueftirlitisins og hjá samstarfsaðilum víða um land. Í lok námskeiðsins skráir þú þig í prófið og velur úr þeim tímum sem eru í boði hvað hentar þér.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?