Vinnueftirlitið: Námskeið
Hvaða bakgrunn þarf til að verða öryggistrúnaðarmaður eða öryggisvörður
Það þarf ekki sérstaka menntun til að gegna þessum hlutverkum en krafa er gerð um að viðkomandi hafi unnið að minnsta kosti 1 ár á vinnustaðnum og hafi í daglegum störfum sínum yfirsýn yfir mestan hluta starfseminnar og eða sé til staðar eins mikinn hluta vinnutímans og kostur er.
Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði er ætlað að auka þekkingu á vinnuverndamálum og bæta við verkfærum til þess að bæta vinnuumhverfið til að fækka megi slysum, veikindadögum og almennt stuðla að betri líðan í vinnu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?