Vinnueftirlitið: Námskeið
Hvað er Nám til viðurkenningar í vinnuvernd langt?
Námskeiðið er rafrænt í fræðslukerfi Vinnueftirlitsins og því aðgengilegt nemendum þegar þeim hentar allt árið. Námskeiðið hefst þegar nemandinn skráir sig og er opið í í átta vikur. Þegar þeim hluta er lokið eru valdar sérhæfingar í náminu sem eru opnar í aðrar átta vikur. Samtals er námið því opið í sextán vikur að hámarki. Ljúka þarf sérstöku lokaverkefni í lok námsins.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?