Tryggingastofnun: Uppgjör og innheimta
Ég fékk háa skuld úr uppgjörinu sem ég mun eiga erfitt með að greiða, hvað get ég gert?
Meginreglan er sú að endurgreiða á ofgreiddan lífeyri á 12 mánuðum. Ef endurgreiðsla með þeim hætti reynist lífeyrisþegum íþyngjandi er mögulegt að semja um endurgreiðslu eða sækja um niðurfellingu.
Sjá nánari upplýsingar um að greiða skuld við Tryggingastofnun eða sækja um niðurfellingu.