Tryggingastofnun: Uppgjör og innheimta
Hvenær eru inneignir uppgjörs greiddar út?
Inneignir úr uppgjöri eru að jafnaði greiddar út 1. júní ár hvert en þó eru sumir sem eru gerðir upp seinna og fá inneign því greidda seinna á árinu, þetta eru til dæmis aðilar sem:
skila skattframtali eftir að skilafresti lýkur
hafa ekki skilað skattframtali
eru búsettir erlendis