Fara beint í efnið

Hafa styrkir áhrif á lífeyrisréttindi?

Almennt hafa greiddir styrkir áhrif á lífeyrisréttindi til lækkunar.

Ef heimilt er að skrá kostnað á móti styrk á skattframtali lækkar það vægi styrksins á lífeyrisréttindi um sem nemur kostnaðinum. Ef vafi leikur á um heimild til að færa kostnað á móti styrkjum á skattframtali er hægt að leita aðstoðar hjá RSK.