Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Vinnutími og viðvera

Tilkynning um veikindi, læknisvottorð og skráning

Tilkynna skal veikindi þegar í stað til yfirmanns. Vanræki starfsfólk þessa skyldu sína geta lögmætar fjarvistir vegna veikinda þannig orðið ólögmætar. Vinnuveitanda er þá heimilt að draga af launum viðkomandi vegna fjarvista fram að þeim tíma sem veikindin voru á endanum tilkynnt.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.