Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Vinnutími og viðvera

Fæðingarorlof

Fæðingarorlof er leyfi frá launuðum störfum vegna fæðingar, frumættleiðingar barns yngra en átta ára og töku barns yngra en átta ára í varanlegt fóstur. Hvort foreldri á rétt á 6 mánaða fæðingarorlofi og eru 6 vikur framseljanlegar (börn fædd 2021 og síðar). Réttur til fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.

Í fæðingarorlofi á starfsfólk rétt á greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.